Kalifornía - draumalandið?

Það eru fleiri á sömu leið og við hér á litla Íslandi - kalifornía er að fara á hausinn!  þar er ekkert verið að vesenast í kjarasamningum og allur réttur brotinn á starfsfólki ríkisins sem hægt er.  Fólk er sett í launalaust frí í þrjá daga í mánuði!  Kalifornía er þá kannski ekki draumalandið?


mbl.is Fjármálalegu neyðarástandi lýst yfir í Kalíforníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ekki draumalandið mitt, en það virðist vera sama hvar borið er niður, það virðist allt vera að fara til fjandans.

Þó held ég að það sé erfitt að finna þann stað  þar sem ástandi sé eins slæmt og á Íslandi.

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband