17.7.2009 | 11:08
Tilraun til manndráps?
Það er aldeilis hjartagæska í þessum bílstjóra!!! Erlendis yrði þessi "góði" ökumaður ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir að skilja vélhjólamanninn eftir án þess að athuga líðan hans. Vélhjólamaðurinn hefði getað verið við dauðans dyr eftir svona árekstur en ég þekki einn sem er í hjólastól í dag vegna einmitt vélhjólaslyss!!!!!!
Sting uppá að þegar ökumaðurinn finnist verði hann hreinlega ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir að hafa stungið af!!!!!!!!!!!!!
![]() |
Stakk af frá umferðaróhappi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.